Nýr vefur Gagnaeyðingar er kominn í loftið. Með honum viljum við gera upplýsingar um starfsemi Gagnaeyðingar gleggri og auðvelda pantanir á þjónstu og upplýsingamiðlun. Næst þegar þörf er á þjónustu okkar þá endileg að prófið hnappinn „Þjónustubeiðni“. Allar ábendingar um hvað megi betur fara eða nýjar hugmyndir eru vel þegnar.