Þetta þarftu að vita! – Verðmætin liggja i upplýsingunum
Gagnaeyðing tók þátt í ráðstefnunni „Þetta þarftu að vita! – Verðmætin liggja i upplýsingunum“ Ráðstefnan var haldin 31. ágúst 2023 á Hilton Nordica, á vegum Félags um skjalastjórn. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar var stjórnkerfi upplýsinga (Information Governance), hvar við stöndum, hvert við getum stefnt og hvaða skref við getum tekið í okkar starfsemi. Fjöldi frábærra fyrirlesara töluðu […]
Ábyrgðaryfirlýsing Gagnaeyðingar
Frá stofnun Gagnaeyðingar ehf. 1991 höfum við sérhæft okkur í eyðingu gagna fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka og einstaklinga og fyrirtækið á þessum tíma notið farsældar. Við erum meðvituð um að farsæld er ekki sjálfgefin, hún byggir á að verk okkar séu unnin af einlægni, virðingu og ábyrgð, innan fyrirtækis og utan. Sjá meira