Örugg eyðing gagna

Aðstaða

Við erum komin heim í Skútuvog 13, þar sem við vorum áður í 15 ár, en síðast vorum við í Bæjarflöt 7. Aðstaða okkar og starfsemi er eins og hún gerist best í alþjóðlegum samanburði. Forskrift okkar eru kröfur NAID (National Association for Information Destruction), alþjóðlegra samtakanna sem við erum aðilar að.  NAID samanstendur af fyrirtækjum sem sérhæfa sig í eyðingu trúnaðargagna og hafa þau komið sér saman um staðal um bestu aðferðir við eyðingu þeirra. Starfsemi Gagnaeyðingar hefur verið vottuð samkvæmt þessum staðli frá árinu 2008.